Skip to product information
1 of 4

Kram Stykkishólmi

Ostabox hvítt

Ostabox hvítt

Regular price 6.790 ISK
Regular price Sale price 6.790 ISK
Sale Uppselt
Virðisaukaskattur innifalin Shipping calculated at checkout.

Ostabox sem gerir þér kleift að geyma ostinn án þess að nota plastpoka. EasyCheese er með hreyfanlegan botn sem þýðir að þegar osturinn minnkar í boxinu þá einfaldlega ýtiru botninum upp og heldur áfram að skera. Boxið verndar ostinn, það er þétt en hleypir raka út og tryggir gott geymsluþol. Ekki skemmir fyrir hvað það er umhverfisvænt að losna við alla óþarfa einnota plastpokana!

  • Stór og lítil oststykki - allt að 1 kg
  • Ferskari ostur sem geymist lengur
  • Fljótlegt og auðvelt að bera fram
  • Notaðu meira af ostinum
  • Hreyfanlegur botn

Það passa ostar allt að 1 kg. í EasyCheese ferkantaða boxið.
Okkar reynsla er sú að allir ferkantaðir ostar passa í boxið. Varðandi Sveitabita: Sveitabiti fæst núna einnig í minni stykkjum og hann passar því fullkomlega í boxið. Stærri Sveitabiti er yfirleitt rúmlega 1 kg. en það er þó einfalt að taka nokkrar sneiðar af honum til þess að stóra stykkið passi betur.

  • Efni: Varan er gerð úr viðurkenndu ABS-T00 plasti fyrir matvæli.
  • Þrif: Má fara í uppþvottavél
  • Mál: 118 x 91 x 105 mm
  • Þyngd: 250 g
View full details