Kram Stykkishólmi
Jólailmkerti winter forest - Tuli
Jólailmkerti winter forest - Tuli
Regular price
4.490 ISK
Regular price
Sale price
4.490 ISK
Unit price
/
per
Winter Forest ilmkertið fer með þig beint í snævi þakinn vetrarskóg. Topp tónninn í ilminum er arómatísk fura , sem leiðir hugann að gönguferð meðal barrtrjáa þöktum hvítum snjó. Hjartatónninn er svöl frískandi mynta sem gefur ilminum vetrar karakter og hreinleika. Heildin er umvafin hlýjum grunni úr sedrusviði, sem gefur lyktinni dýpt, og glæsileika, sem leiðir hugann að friði og tignarlegum krafti skógarins.
Kertið er gert úr náttúrulegu soja vaxi með bómullar þráð.
Stærð og brennslutími:
220 gr. Brennslutími 45 klst.