KRAM.IS & Bókaverzlun Breiðafjarðar

Við mæðgurnar höfum rekið verslunina Kram í Stykkishólmi síðan árið 2011. Samhliða rekum við vefverslunina kram.is en hana settum við á fót seint 2016 eftir að margir viðskiptavina okkar um land allt hvöttu okkur til þess.

Vefverslunin nýtur vaxandi vinsælda og stækkar og breytist með hverju árinu.

Við flytjum sjálf inn megnið af vörunum í vefversluninni og förum reglulega út á sýningar til að finna fallega hluti fyrir heimilið og handavinnuna.

Bókaverzlun Breiðafjarðar ehf

kt. 561112-0370 vsk. 112451

Borgarbraut 1, 340 Stykkishólmur

s. 438 1121 netfang kram@kram.is

Hver erum við?

Rebekka HjaltalínVerslunarstjóri
Rebekka stendur vaktina í búðinni flesta daga og hefur umsjón með kram.is
Heiðrún HöskuldsdóttirEigandi
Heiðrún er eigandi Bókaverzlunar Breiðafjarðar og kram.is – Oft hægt að hitta á hana í verzluninni.