Fréttir

/Fréttir/
­

september 2018

Síðan uppfærð

Á næstu vikum munum við vinna að því að taka aðeins til á síðunni okkar og bæta inn nýjum og spennandi vörum. Fylgist endilega með :)

janúar 2017

Nýtt lógó og Frankfurt-ferð

Síðan er nú komin með nýtt lógó sem að við erum mjög ánægðar með og fellur vel að síðunni.  Við mæðgur ætlum svo að skella okkur á vörusýningu núna 10. febrúar – 14 febrúar.  Sýningin heitir Ambiente og verður haldin í Frankfurt.  Þar verða allskonar vörur til sýnis og við hlökkum mikið til að finna [...]

nóvember 2016

kram.is

Allt á fullu við undirbúning vefverslunarinnar kram.is sem er systurverzlun Bókaverzlunar Breiðafjarðar í Stykkishólmi. Fylgist með!